Helstu upplýsingar varðandi árshátíð Síðuskóla 2025

Það styttist í árshátíð Síðuskóla og hér kemur skipulag fyrir árshátíðina sem verður haldin fimmtudaginn 13. nóvember og föstudaginn 14. nóvember. Nemendur í 10. bekk verða í aðalhlutverki með árshátíðaratriði sitt sem er leikritið Lísa í Undralandi sem sýnt er á öllum sýningum.

User uploaded image