Jólasöngsalur

Í dag byrjuðum við daginn á sal þar sem allir nemendur skólans komu saman og sungu jólalög. Að þessu sinni var það 10. bekkur sem valdi lögin og Hemmi Ara spilaði undir á gítar. Við fengum líka góða gesti í heimsókn úr Hornasveit Akureyrar sem spilaði nokkur jólalög.