Í morgun var árlegur jólasöngsalur þar sem Heimir leiddi nemendur og starfsfólk í gegnum okkar skemmtilegustu jólasöngva, svona til að koma okkur í jólagírinn fyrir helgi. Eins og sjá má á myndum var svaka stuð og stemning en líka ljúft og gaman í rólegri lögunum. Sjá má myndir hér.