Jólauppbrotsdagur 4. desember

Dagurinn hófst á því að allir nemendur komu saman á söngsal þar sem jólalög voru sungin. Á stigunum var síðan í boði að föndra, spila og horfa á jólamynd. Allir nemendur fengu kakó og rjóma á sal í nestistímanum og að lokum var boðið upp á sannkallaðan jólamat í hádeginu. Dagurinn tókst vel í alla staði og sannur jólaandi í skólanum. 

Hér má sjá myndir.