Jólauppbrotsdagur 5. desember

Fulltrúar úr blásarasveit byrjuðu dagskrána með því að spila nokkur jólalög. Síðan stjórnaði Ívar Helgason fjöldasöng þar sem jólalögin voru allsráðandi. Þá tók við dagskrá á stigunum þar sem menn fönduruðu, spiluðu, bökuðu eða horfðu á jólamynd. Eldri nemendur fengu kakó og rjóma á sal. Að lokum fengu allir sannkallaðan jólamat í hádeginu en það var bayonneskinka og meðlætli. Dagurinn heppnaðist afar vel og gleði og vinnusemi í fyrirrúmi. 

Hér má sjá myndir frá deginum.