Lestrarhátíð

Í október og nóvember var lestrarátak í skólanum. Nemendur á yngsta stigi lásu alls 1392 bækur - glæsilegur árangur hjá þeim. Lestrarhátíð var haldin sl. föstudag fyrir eldri nemendur sem luku þriggja bóka áskorun. Við megum eiga von á fleiri lestrarhvetjandi verkefnum á nýju ári. 

Myndir frá lestrarhátíð eru hér.