Mikael Blær í 3. sæti Pangea stærðfræðikeppninnar

Við óskum honum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur, en bæði stóðu þau sig með stakri prýði og voru glæsilegir fulltrúar síns skóla. Þetta var í fjórða skipti sem keppnin er haldin á Íslandi og voru 3352 nemendur úr 68 grunnskólum skráðir til leiks. 86 nemendum hvaðanæva af landinu var boðið að taka þátt eftir að hafa komist í gegnum tvær undankeppnir sem haldnar voru í grunnskólum landsins.