Öskudagsball fyrir yngsta stig

Ballið fyrir 1. og 2. bekk hefst kl. 13:45 og stendur til 14:45. Ballið fyrir 3. og 4. bekk hefst 15:00 og lýkur kl. 16:00. Aðgangseyrir er 500 kr. Svali er seldur á 100 kr. Engin sjoppa að öðru leyti en leyfilegt er að hafa með sér öskudagsnammi.