Rithöfundar í heimsókn

Í gær vorum við svo heppin að fá tvo rithöfunda í heimsókn til þeirra, það voru þeir Ævar Þór Benediktsson og Bjarni Fritzson. Ævar las fyrir 7.-10 bekk úr nýjustu bók sinn, Drengurinn með ljáinn. Bjarni Fritz las úr báðum nýju bókunum sínum,  Orri óstöðvandi - Draumur Möggu Messi og Salka - Tímaflakkið. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna. 

Hér má sjá myndir frá heimsóknunum.