Rithöfundur í heimsókn

Við fengum góðan gest í dag þegar Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur kom í heimsókn til okkar. Hún sagði frá nýjustu bók sinni, Ungfrú fótbolti, auk þess sem hún las brot úr sögunni. Við þökkum Brynhildi kærlega fyrir komuna.

Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni.