Nemendur í 9. bekk völdu að fara sápubolta sem umbun. Þau skemmtu sér vel og var þetta kærkomin tilbreyting í veðurblíðunni.
Hér eru fleiri myndir.