Síðuskóli sigraði í flokki fjölmennari skóla í 1. maí hlaupinu
08.05.2025
Það var metþátttaka í 1. maí hlaupinu í ár sem fram fór við frábærar aðstæður. Í þátttökukeppni grunnskóla bar Síðuskóli sigur úr býtum í flokki fjölmennari skóla með 19% þátttöku.