Skólahreysti

Riðlakeppnin í Skólahreysti fór fram í gær í Íþróttahöllinni. Okkar keppendur stóðu sig með stakri prýði en að lokum var það lið Dalvíkurskóla sem sigraði. Okkar keppendur að þessu sinni voru þau Mikael Örn Reynisson, Sigfríður Birna Pálmadóttir, Óttar Örn Brynjarsson, Stefanía Ýr Arnardóttir, Daníel Snær Ryan og Sandra Rut Fannarsdóttir. 

Hér eru myndir.