Skólaslit vorið 2019

Skólaslit Síðuskóla vorið 2019 verða sem hér segir:
Kl. 9:00 1.— 4. bekkur
Kl. 10:00 5.—9. bekkur
Kl. 15:00 10. bekkur
Nemendur í 1.-9. bekk mæta fyrst á sal og þá mun skólastjórinn kveðja fyrir hönd skólans. Síðan fara nemendur í sínar heimastofur, fá vitnisburðarblöð eftir veturinn og kveðja sína umsjónarkennara. 10. bekkur ásamt aðstandendum og starfsfólk mæta í Glerárkirkju og síðan verður kaffi á eftir í skólanum.