Þemadagar í Síðuskóla

Í dag og á morgun eru þemadagar í Síðuskóla. Þá er hefðbundin kennsla lögð niður og nemendur vinna við hin ýmsu verkefni sem tengjast árshátíðinni og Hrekkjavökunni. Sjá myndir frá fyrri deginum hér.

Myndir frá seinni deginum.