Uppskeruhátíð í 7. bekk - Evrópuþema

Undanfarið hafa nemendur í 7. bekk verið að læra um Evrópu. Nemendur útbjuggu meðal annars kynningar á löndum álfunnar. Í dag var uppskeruhátíð þar sem boðið var upp á ýmsar veitingar, meðal þess sem boðið var upp á var danskt smörrebröd og sænskar lúsíukökur. Hér má sjá myndir