Verðandi 1. bekkur í heimsókn

Í gær, 2. júní, komu verðandi 1. bekkingar í skólann í fylgd foreldra sinna. Foreldrarnir fengu fræðslu um skólann frá Ólöfu skólastjóra á meðan nemendurnir fóru í sínar stofur í fylgd kennara. Áhuginn skein af þessum flotta hóp verðandi nemenda skólans, en hér má sjá myndir frá gærdeginum.