Viðurkenning fræðsluráðs

Sigurlaug Ásta Grétarsdóttir, þroskaþjálfi og fagstjóri í sérdeild hlaut viðurkenningu fyrir vel unnin störf og Hildur Arnardóttir nemandi í 9. bekk hlaut viðurkenningu fyrir góða ástundun náms. Hér má sjá myndir.