ÍSAT

Starfamessa

Fimmtudaginn 29. febrúar frá kl. 9:00 – 10:00 verður nemendum í 9. og 10. bekk Síðuskóla boðið að koma á starfamessu í HA til þess að kynna sér fjölbreytt störf og fyrirtæki á svæðinu.

 

Lesa meira

Öskudagsball/búningaball fyrir 1.-7. bekk fimmtudaginn 29. febrúar

Búningaball 29. febrúar 2024
Öskudagsball (búningaball) verður í Síðuskóla, fimmtudaginn, 29. febrúar, gengið inn hjá íþróttahúsinu.
1.-4. bekkur kl. 17:00-18:30 
5.-7. bekkur kl. 19:00-21:00
Það kostar 500 krónur inn á ballið. Ágóði ballsins rennur í ferðasjóð 10. bekkinga.
Sjoppa verður á staðnum.
Verðlaun fyrir besta búninginn.
 
A costume ball will be held in Síðuskóli on February 29th, walk in next to the gymnasium.
1.-4. class at 17:00-18:30
5.-7. class at 19:00-21:00
It costs ISK 500 to enter the ball. The profit goes to the travel fund for the 10th graders.
There will be a shop where the kids can buy some candy and drinks. 
Prize for best costume.